Námshjálp
Betlehem


Betlehem

Lítil borg um 8 km í suður frá Jerúsalem. Á hebresku táknar Betlehem „hús brauðs“; hún er einnig nefnd Efrat sem táknar „frjósöm.“ Jesús Kristur fæddist í Betlehem (Míka 5:2; Matt 2:1–8). Þar er gröf Rakelar (1 Mós 35:19; 48:7).