Námshjálp
Dauðahafið


Dauðahafið

Hið salta vatn syðst í Jórdandalnum. Var einnig þekkt sem Saltisjór. Yfirborð þess liggur u.þ.b. 915 metrum neðar en Miðjarðarhafið. Borgirnar Sódóma, Gómorra, og Sóar eða Bela voru nálægt því (1 Mós 14:2–3).

Samkvæmt spádómi mun eitt af táknunum um síðari komu frelsarans verða að vatn Dauðahafsins læknast og líf tímgast þar (Esek 47:8–9).