Námshjálp
Réttlæting, réttlæta


Réttlæting, réttlæta

Að vera leystur undan refsingu fyrir synd og yfirlýstur án sakar. Maðurinn er réttlættur fyrir náð frelsarans með trú á hann. Sú trú er sýnd með iðrun og hlýðni við lögmál og helgiathafnir fagnaðarerindisins. Friðþæging Jesú Krists gjörir mannkyni kleift að iðrast og fá réttlætingu eða lausn undan refsingu sem það yrði að öðrum kosti að gangast undir.