Námshjálp
Drambsemi


Drambsemi

Skortur eða vöntun á auðmýkt eða námfýsi. Dramb setur fólk í andstöðu hvert við annað og gegn Guði. Hinn drambsami setur sjálfan sig ofar þeim sem hann umgengst og fylgir fremur eigin vilja en vilja Guðs. Ofmat á sjálfum sér, öfund, miskunnarleysi og hroki eru einnig einkenni hinna drambsömu.