Tónlist
Þitt hús vér elskum öll
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

95

Þitt hús vér elskum öll

Lotningarfullt

1. Þitt hús vér elskum öll,

þar er, minn Guð, þín dýrð

og himingleðin hrein

í hæsta fögnuð skýrð.

2. Það er sú bænaborg,

er börn Guðs elska’ og þrá,

þú Drottinn dvelur þar

þín dýrkeypt börn að sjá.

3. Vér elskum lífsins orð,

það orð, sem flytur frið

og huggun heims í þraut

og himinsælu grið.

Texti: William Bullock, 1797–1874

Lag: Leroy J. Robertson, 1896–1971, ©1948 SDH

Íslensk þýðing: Jón Hjörleifur Jónsson, 1923

Sálmarnir 26:8

Kenning og sáttmálar 84:43–44