Tónlist
Boðorðin haldið
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

113

Boðorðin haldið

Blíðlega

Boðorðin haldið, boðorðin haldið,

því það veitir öryggi, það veitir frið.

Blessun hann veitir, blessun hann veitir,

spámannlegt orðið. Boðorðin haldið,

því það veitir öryggi’ og frið.

Lag og texti: Barbara A. McConochie, f. 1940. © 1975 IRI

Íslensk þýðing: Jón Hjörleifur Jónsson, 1923

Mósía 2:22

Kenning og sáttmálar 59:23