Tónlist
Ver hjá mér hverja stund
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

31

Ver hjá mér hverja stund

Með einlægni

1. Ver hjá mér hverja stund,

þú hjartkær Drottinn minn.

Þín rödd mér fögnuð fær

og friðarboðskapinn.

[Chorus]

Ver hjá mér, ó, ver hjá mér;

ver hér hverja stund.

Ó kærleiksríki Kristur

ég kem á þinn fund.

2. Ver hjá mér hverja stund,

með hjálparmáttinn þinn,

þá freisting frá mér snýr,

er faðminn þinn ég finn.

[Chorus]

Ver hjá mér, ó, ver hjá mér;

ver hér hverja stund.

Ó kærleiksríki Kristur

ég kem á þinn fund.

3. Ver hjá mér hverja stund,

í hjartans gleði’ og sorg,

því annars er mér líf,

sem auð og lokuð borg.

[Chorus]

Ver hjá mér, ó, ver hjá mér;

ver hér hverja stund.

Ó kærleiksríki Kristur

ég kem á þinn fund.

4. Ver hjá mér hverja stund,

vor helgur frelsarinn,

þinn alltaf vera vil,

ó, veit það Drottinn minn.

[Chorus]

Ver hjá mér, ó, ver hjá mér;

ver hér hverja stund.

Ó kærleiksríki Kristur

ég kem á þinn fund.

Texti: Annie S. Hawks, 1835–1918

Lag: Robert Lowry, 1826–1899

Íslensk þýðing: MarÍus Ólafsson, 1944

2. Nefí 4:16–35

Sálmarnir 143:1