Kenn mér hans ljósð og kærleik að fá
  Footnotes

  116

  Kenn mér hans ljósð og kærleik að fá

  Biðjandi

  1. Kenn mér hans ljósið og kærleik að fá.

  Kenn mér að biðja Guð himninum á.

  Kenn mér svo réttlæti vísi mér veg,

  veginn ljóssins, sem ganga vil ég.

  2. Barnið mitt komdu af boðorðum hans

  bæði við lærum að heim til hans lands

  eigum að fara og elsku hans fá,

  alltaf verðum í ljósinu þá.

  3. Faðir á himnum hve þökkum við þér,

  þú hefur sýnt okkur veginn þinn hér.

  Þakklát við flytjum þér fagnaðarlag,

  fögnum, gleðjumst við ljós þitt hvern dag.

  Lag og texti: Clara W. McMaster, f. 1904. © 1958 SDH

  Íslensk þýðing: MarÍus Ólafsson, 1891–1983

  Jesaja 2:5

  Efesusbréfið 5:8