Tónlist
Degi hratt nú hallar
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

50

Degi hratt nú hallar

Rólega

1. Degi hratt nú hallar,

húma tekur ótt.

Birtu valdur blíður,

býður góða nótt.

2. Guð minn þreyttum gefðu

góða hvíld og værð.

Vakni sæll af svefni

sál mín endurnærð.

Texti: Sabine Barine-Gould, 1834–1929

Lag: Joseph Barnby, 1838–1896

Íslensk þýðing: Pétur Sigurðsson, 1890–1972

Orðskviðirnir 3:24

Alma 37:37