Tónlist
Drottin vor reis dauðum frá
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

74

Drottin vor reis dauðum frá

Með fögnuði

1. Drottinn vor reis dauðum frá,

dýrð hans vaki öllum hjá.

Sífellt honum séu gjörð

sigurljóð á himni’ og jörð.

[Chorus]

Hallelúja

Hallelúja

Hallelúja

Hallelúja

2. Endurlausnarverkið vann,

veg í kærleik sýndi hann,

hjúpað dýrð hans dauðastríð.

Dimma jarðar liðin tíð.

[Chorus]

Hallelúja

Hallelúja

Hallelúja

Hallelúja

3. Drottinn lifði dauða sinn,

dauði hvar er broddur þinn?

Hans er fórnin heilög gjöf;

hvar þinn sigur dimma gröf?

[Chorus]

Hallelúja

Hallelúja

Hallelúja

Hallelúja

Texti: Charles Wesley, 1707–1788

Lag: Ókunnur höfundur, Lyra Davidica, 1708

Íslensk þýðing: MarÍus Ólafsson, 1891–1983

Matteusarguðspjall 28:5–6

1. Korintubréf 15:20, 53–57