Á krossi háum Kristur minn
  Footnotes

  66

  Á krossi háum Kristur minn

  Hátíðlega

  1. Á krossi háum Kristur minn

  í kvöl og sorgum leið

  og helgaði sitt hreina orð

  er hann sinn dauða beið.

  2. Á krossi háum auðmýkt af

  oss öllum gaf að sjá

  að sjálfur opnar dauðans dyr

  svo dýrð vér megum ná.

  3. Á krossi háum Kristur dó,

  með kvaladauða hann

  í nýju lífi ljóssins fæðast

  lætur sérhvern mann.

  Texti: Vilate Raile, 1890–1954. © 1948 IRI

  Lag: Leroy J. Robertson, 1896–1971. © 1948 IRI

  Íslensk þýðing: Friðrik Guðni þórleifsson, 1944

  Lúkasarguðspjall 23:33, 46

  Helaman 14:14–19