Tónlist
Guð sé með þér uns við hittumst heil
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

49

Guð sé með þér uns við hittumst heil

Með lotningu

1. Guð sé með þér uns við hittumst heil.

Ráð hans skulu ljúft þig leiða,

legg því ei á veginn breiða.

Guð sé með þér uns við hittumst heil.

[Chorus]

Uns við hittumst heil. Uns við hittumst,

hittumst heil við fótskör frelsarans,

uns við hittumst heil uns við hittumst,

Guð sé með þér uns við hittumst heil.

2. Guð sé með þér uns við hittumst heil.

Undir verndarvængjum heilum,

vígðu brauði jafnt við deilum.

Guð sé með þér uns við hittumst heil.

[Chorus]

Uns við hittumst heil. Uns við hittumst,

hittumst heil við fótskör frelsarans,

uns við hittumst heil uns við hittumst,

Guð sé með þér uns við hittumst heil.

3. Guð sé með þér uns við hittumst heil.

Fel þig í hans faðminn blíða,

fari hættur lífs að stríða.

Guð sé með þér uns við hittumst heil.

[Chorus]

Uns við hittumst heil. Uns við hittumst,

hittumst heil við fótskör frelsarans,

uns við hittumst heil uns við hittumst,

Guð sé með þér uns við hittumst heil.

Texti: Jeremiah E. Rankin, 1828–1904

Lag: William G. Tomer, 1833–1896

Íslensk þýðing: BryndÍs Karlsdóttir, 1929

2. Þessaloníkubréf 3:16

4. Mósebók 6:24–26