Elskið hver annan
  Footnotes

  117

  Elskið hver annan

  Með kærleika

  Sem eg hef elskað, elskið hver annan!

  Mitt nýja boðorð! Elskið hver annan.

  Þá sést að þér eruð mínir lærisveinar.

  Ef að þér elskið hver annan.

  Lag og texti: Luacine Clark Fox, f. 1914, úts. © 1961 Luacine C. Fox. Endurnýjaður 1989. þennan sálm má afrita til nota heima og Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.

  Íslensk þýðing: Jón Hjörleifur Jónsson, 1923

  Jóhannesarguðspjall 13:34–35

  1. Jóhannesarbréf 4:11