Ég veit að Guð er til
  Footnotes

  114

  Ég veit að Guð er til

  Blíðlega

  1. Ég veit að Guð er til

  og elskar mig.

  Í huga mínum hvíslað er:

  Hans elska verndar mig,

  hans elska verndar mig.

  2. Mig sendi’ í heiminn hann,

  svo honum þjóni ég.

  Í huga mínum hvíslað er,

  að hans ég þekki veg,

  að hans ég þekki veg.

  Þegar leikið er á orgel er aðeins nótnaborð notað (ekki fótstig).

  Lag og texti: Reid N. Nibley, f. 1923. © 1969 IRI

  Íslensk þýðing: MarÍus Ólafsson, 1891–1983

  Moróní 10:5

  Abraham 3:22–28