Tónlist
Þegar ég skírist


53

Þegar ég skírist

1. Ég regnboganum fagna, er fellur regn á svörð

og hugsa´ um undrafegurðina´ á alhreinsaðri jörð.

[Chorus]

Ég vil að líf mitt verði eins og vatnið tært að sjá.

Mitt allra besta verða vil, svo Guði verði hjá.

2. Ég veit er læt ég skírast, ég veg vel frelsarans.

Mér fyrirgefur alltaf fús, ef kem dag hvern til hans.

[Chorus]

Ég vil að líf mitt verði eins og vatnið tært að sjá.

Mitt allra besta verða vil, svo Guði verði hjá.

Texti: Nita Dale Milner, 1987; Íslensk þýð. 2025

Lag: Nita Dale Milner, 1987

Íslensk þýð. © 2025 IRI; lag © 1989 IRI

fyrir söng og gítar

1. Mósebók 9:8–17

2 Nefí 31:17