Tónlist
Sjáum dropa detta


117

Sjáum dropa detta

Létt

Sjáum dropa detta létt,*

detta’ á húsaþök og stétt.

Einn datt nú á nefið þitt,

nú vöknar allt hárið mitt.

*Víxlsetningar:
Sólin ljómar, lýsir rétt,
vindar blása, blása þétt,
laufin falla, falla nett,
snjókorn svífa, svífa létt

Lag og texti: Moiselle Renstrom, 1889–1956

Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka. VÍxlsetningar: Jón Hj. Jónsson

Úr Merrily We Sing, © 1948, 1975 Pioneer Music Press, Inc. Birt með leyfi. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.