Tónlist
Hvað gerir þú, þá sól og sumar er


Hvað gerir þú, þá sól og sumar er

Tjáningaríkt

1Hvað gerir þú, þá sól og sumar er

Og ský ei himni´ er á?

Viltu leik, eða viltu þá frekar sjá,

hve öll veröldin fögur er?

Það sem þú hér vil, það vil ég.

2Hvað gerir þú, þá sól og sumar er,

og ský ei himni´er á?

Viltu þá far´ í sund,

og svalann þar fá,

eða syngjandi hlaup´ um grund?

3Hvað gerir þú, þá sól og sumar er,

Og ský ei himni´ er á?

Ferðu þá á göngu

og gleðst við að sjá

þá Guðs fegurð, sem lít a má?

Lag og texti: Dorothy S. Andersen, 1927–2020.

Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka

© 1964 Dorothy S. Andersen. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.