Tónlist
Gjör allt þitt rétt


Gjör allt þitt rétt

Kröftugt

1Gjör allt þitt rétt, í huga hreinn.

Hér átt þú verk, sem ei annar fær neinn.

Vinn það með góðvild og vanda sem má,

vegsömun englanna muntu þá fá.

Gjör, gjör, gjör allt þitt rétt.

Ver þú í huga hreinn,

í huga hreinn, í huga hreinn.

2Gjör allt þitt rétt, í huga hreinn,

hinna við mistökin bjargast ei neinn.

Samvisku, trú þinni’ og heiðrinum halt,

hetja í baráttu vera þú skalt.

Gjör, gjör, gjör allt þitt rétt.

Ver þú í huga hreinn,

í huga hreinn, í huga hreinn.

Texti: George L. Taylor, f. 1835

Íslensk þýðingu: MarÍus Ólafsson

Lag: Úts. A. C. Smyth, 1840–1909

Matteusarguðspjall 4:1–11

Efesusbréfið 6:1