Tónlist
Hjálpa mér, faðir


Hjálpa mér, faðir

Iðrun

Með sannfæringu

1Hjálpa mér, faðir, að afsaka hér

alla, sem óvild sýna mér.

Hjálp, sérhvern dag hjálpa þú mér,

hjálp til að ganga, ganga nær þér.

2Auðveld mér, faðir, að iðrast í trú,

umbreyt þú mér, til réttlætis snú.

Hjálp, sérhvern dag hjálpa þú mér,

hjálp til að ganga, ganga nær þér.

Lag og texti: Frances K. Taylor, 1870–1952

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson

Viðbótartexti (2. vers) © 1989 IRI

Lúkasarguðspjall 23:34

Efesusbréfið 4:32

Matteusarguðspjall 6:14–15