Hjá uxum og kindum
Mildilega
1Eitt sinn uxum hjá og kindum
ofursmá var jötubrík.
Þar lítinn son sinn lagði móðir
leiftrandi af gleði rík.
María Jesú móðir slík
mær, engri í heimi lík.
2Drottinn sendi soninn góða,
sendi´ ann hæstu himnum frá.
Og hann kom okkur til að kenna
kærleika sinn jörðu á.
Englar sungu undur rótt
okkar fyrstu jólanótt.
Lag og texti: Patty Smith Hill, 1968–1946, og Mildred Hill
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson