Tónlist
Boðorðin haldið


68

Boðorðin haldið

Blíðlega

(Valfrjáls fylgirödd fyrir flautu eða sópran*)

1. Borðin haldið, boðorðin haldið,

því það veitir öryggi, það veitir frið.

Blessun hann veitir, blessun hann veitir,

spámannlegt orðið:

[Chorus]

Boðorð hans haldið,

því það veitir öryggi’ og frið.

2. Börn hans vér erum, börn hans vér erum,

í reynslunnar eldi skal eflast vor trú.

Nærumst af orði hans, nærumst af orði hans,

heiðrum hans spámenn:

[Chorus]

Boðorð hans haldið,

því það veitir öryggi’ og frið.

Fylgiröddin fellur einnig að þessu lagi í útsetningunni í Sálmar (1993), nr. 113.

Lag og texti: Barbara A. McConochie, f. 1940. © 1975 IRI. Fylgirödd: Barbara A. McConochie © 1989 IRI. Úts. Darwin Wolford © 1986, 1989 Deseret Book Company. Birt með leyfi. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson

Mósía 2:22

Kenning og sáttmálar 59:23