Hetja vil ég vera
Rösklega
1Guð þarfnast djarfra þjóna
að vinna síðari daga dáð,
sem kenningu frelsarans fylgja
og fóstra börnin hans í elsku´ og náð.
Djarfur, dyggur þjóna,
þó dauðinn sjálfur knýi´ á dyr.
Um hetjudáð og hetjulund
nú herrann oss alla spyr.
Lag og texti: Vanja Y. Watkins, f. 1938. © 1981 IRI
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson