Til styrktar ungmennum, júlí 2025 Bradley R. WilcoxHeildarmyndinBróðir Wilcox kynnir þetta tölublað tímaritsins og eitt þema þess. Öldungur Gary E. StevensonFagnaðarerindi Jesú Krists: GleðhljómurHið endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists veitir ykkur tilgang og gleði á leið ykkar til eilífs lífs. Lizzie PetersenTölum um peninga!Lesið ritningar þar sem Jesús kenndi um peninga; notið peninga til að blessa ykkur sjálf, aðra og greiðið tíund. David A. EdwardsEftir þetta líf: Svör við nokkrum spurningumHér eru svör við nokkrum spurningum sem ungir kirkjumeðlimir kunna að hafa um lífið eftir dauðann. Frá ungmennumDora C.Treysta DrottniStúlka frá Litháen segir frá því hvernig henni gengur að læra að treysta Drottni, þrátt fyrir áhyggjur og áskoranir. Frá ungmennumDuy N.Lítil íbúð, stórar áætlanirPiltur frá Víetnam segir frá því hvernig hann flutti úr stóru húsi í litla íbúð í borginni og hvernig hann hlaut innblástur um að gera það sem leiddi til blessana. TónlistNik DayEfast eigi núTexti og hlekkur að nótnablaði við lagið „Efast eigi nú,“ úr þemaalbúmi ungmenna 2025. Öldungur Yoon Hwan ChoiHjálp og leiðsögn fyrir framtíð ykkarÖldungur Choi segir frá því hvernig orð spámanns breyttu lífi hans og hvernig það getur breytt lífi manns að treysta á Drottin. Janae Castillo og Emily E. JonesDuldir hæfileikarMyndskreytt saga um stúlku sem trúir því að hún hafi enga hæfileika. Honey Grace P.Sólarljósið í stormunum mínumHoney, unglingur frá Filippseyjum, segir frá því hvernig hún missti ömmu sína, horfðist í augu við sjálfsvígshugsanir og sigraðist á þeim með hjálp frelsarans. Nara M.Guð er alltaf með ykkurHvernig Nara frá Armeníu finnur styrk í Drottni, jafnvel þótt hún verði að standa ein. Nota leiðarvísinnIvy C.Miðla fagnaðarerindinu … í skemmtigarði?Stúlka segir frá því þegar hún miðlaði pilti leiðarvísinum fyrir ungt fólk, þegar hún sá að hann átti í erfiðleikum með vini sína. Tengjast … Flavia C. frá ArgentínuStutt kynning og vitnisburður frá Flaviu C., frá Buenos Aires, Argentínu. Michelle Wilson og Daniel TuellerÞegar áraunir virðast of miklarÞið getið séð erfiðleika út frá eilífu sjónarhorni. Eric D. SniderFaldir fjársjóðirSkilnings leitað í Kenningu og sáttmálum 71, 77 og 82. SkemmtistundSkemmtilegar teiknimyndasögur og verkefni, þar á meðal armbandskennsla, sjónblekkingar og samsvörunarleikur. Simon C.Hvar finn ég von þegar einhver ástvinur fellur frá?Simon C. segir sögu um að líta til Krists þegar hann tókst á við lát föður síns. VeggspjaldHann er upprisan og lífiðVeggspjald sem hvetur ykkur til að líta til Krists þegar þið upplifið missi. Von og möguleikarAndlega hvetjandi mynd af frelsaranum með tilvitnun í Nelson forseta. Spurningar og svör Ég þarf að taka margar stórar ákvarðanir. Hvernig hlýt ég persónulega opinberun?Svör við spurningunni: „Ég þarf að taka margar stórar ákvarðanir. Hvernig hlýt ég persónulega opinberun?“ Kjarni málsinsEr það svindl að afrita af netinu eða frá gervigreind fyrir skólaverkefni?Svar við spurningunni: „Er það svindl að afrita af netinu eða frá gervigreind fyrir skólaverkefni?“