Duldir hæfileikar
Hæfileikakeppni?
Vá, sjáðu hvað það eru margir búnir að skrá sig! Ég vildi að ég væri hæfileikarík.
Hvað áttu við?
Ég get ekki sungið. Ég er ekki góð í íþróttum. Ég fæ aldrei góðar einkunnir. Ég er ekki góð í neinu.
Af hverju get ég ekki verið fullkomin í öllu, eins og Jesús?
Eftir því sem við best vitum dansaði Jesús hvorki né lék á hljóðfæri.
Humm, aldrei datt mér það í hug. Verst að ég get ekki margfaldað fiska.
Þú hefur þó enn einhverja sömu hæfileika og hann.
Jesús Kristur var góður vinur og það ert þú líka. Það er einn sterkasti hæfileiki þinn.