Til styrktar ungmennum
Efast eigi nú
Til styrktar ungmennum, júlí 2025


Tónlist

Efast eigi nú

Sækið nótnablaðið við þetta lag úr þemaalbúmi ungmenna 2025.

hljóðsnælda
nótnablað

Stundum tekin ekki‘ er trú hér til greina.

Tilgangur lífsins tómarúm er.

En skynjunum þeim sem skal ekki leyna,

hvernig skal halda

á lofti hátt hér?

Þú veist af nokkru stærra en jarðardvöl,

aldrei gefast upp á þessum spöl.

Trúðu,

efast eigi nú,

og sýndu

styrk í þinni trú.

Óttast ei á þinni ferð,

hans kraftaverk þú þá mikil sérð.

Réttan veg stíg, honum hlýð.

Trúðu.

Stundum svör við öllu hér viljum við fá,

spurningu hverja að skilja hér,

en smáum skrefum lærum, treystum við þá

himneskum föður,

til þess erum hér.

Þú veist af nokkru stærra en jarðardvöl,

aldrei gefast upp á þessum spöl.

Trúðu,

efast eigi nú,

og sýndu

styrk í þinni trú.

Óttast ei á þinni ferð,

hans kraftaverk þú þá mikil sérð.

Réttan veg stíg, honum hlýð.

Trúðu.

Dag einn þú munt vita það sem hann veit,

spurningum öllum kunna‘ á skil,

en þangað til:

Trúðu,

efast eigi nú,

og sýndu

styrk í þinni trú.

Óttast ei á þinni ferð,

hans kraftaverk þú þá mikil sérð.

Réttan veg stíg, honum hlýð.

Réttan veg stíg, honum hlýð.

Trúðu.