Janúar 2025 Öldungur Patrick KearonGleðitíðindi fyrir ykkur og heiminnHið endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists eru gleðitíðindi kærleika og gleði á okkar tíma – fyrir alla. Þema ungmenna 2025 Aðalforsætisráð Stúlknafélags og PiltafélagsLít þú til KristsAðalforsætisráð Stúlknafélags og Piltafélags ræða hvaða þýðingu ungmennaþema 2025, Lít þú til Krists, hefur fyrir þau. Eric D. SniderSjö leiðir til að líta til KristsReynið eftirfarandi sjö ábendingar til að sjá frelsarann í lífi ykkar. Þemamyndband ungmenna 2025Lít þú til hansSkoðið þemamyndband ungmenna fyrir 2025. Þemalag ungmenna 2025Nik DayLít þú til KristsFáið texta og nótur við þemalag ungmenna 2025. Veggspjald með þema ungmenna 2025Veggspjald með þema ungmenna þessa árs. Kom, fylg mér: Saga kirkjunnar Matthew C. GodfreyAð átta sig á frásögnum Josephs Smith af Fyrstu sýninniKynnið ykkur hinar fjórar ólíku frásagnir af Fyrstu sýn Josephs Smith og hvað þær geta kennt okkur. Cade F.Takast á við spurningar mínar um kirkjusöguCade F. segir frá því hvernig hann fann frið varðandi spurningar sínar um kirkjusöguna. David A. EdwardsSpámaðurinn og frelsari hansÍ vissum skilningi er sagan um líf Josephs Smith sagan af því þegar hann nálgaðist Jesú Krist. Jessica Zoey StrongHin yfirstandandi endurreisnTímalína kirkjuviðburða frá fráhvarfinu mikla til 2024. Aðrar greinar Uppbygging heimila og vitnisburðaUnglingsstúlka með blómstrandi heimilisbyggingafyrirtæki stóð skyndilega frammi fyrir stórri ákvörðun. Kate Stewart og Spencer HaleLíkari en þið haldiðMyndasaga um ungan mann sem lærir að fólk í ólíkum trúarbrögðum á meira sameiginlegt en hann hélt. Hafðu samband við Ivan B. frá KróatíuStutt kynning og vitnisburður frá Ivan B., pilti frá Króatíu. Frá ungmennumIris R.Velja musteriðStúlka þarf að ákveða hvort hún eigi að fara í musterið, jafnvel þótt hið langa ferðalag kunni að verða til þess að hún dragist aftur úr í námi. Frá ungmennumJoel A.Sannur besti vinurPiltur, sem átti vini sem snérust gegn honum, ákvað að gera það sem Kristur myndi gera. Frá ungmennumPaulina M.Barátta mín við sjálfsmyndinaStúlka sem átti í basli við líkamsímynd sína ákvað að fá patríarkablessun sína. SkemmtistundSkemmtilegar teiknimyndasögur og verkefni, þar á meðal þraut um að komið auga á mismuninn og völundarhús. Jessica Zoey Strong„Ómögulega“ blaðiðSýnikennsla sem tengist því að eiga trú andspænis spurningum eða efasemdum. Sannur fylgjandi Jesú KristsHvetjandi mynd af frelsaranum með tilvitnun í Nelson forseta. Spurningar og svör Spurningar og svörHvernig get ég öðlast sterkari vitnisburð um Joseph Smith og endurreisnina?Svör við spurningunni: „Hvernig get ég öðlast sterkari vitnisburð um Joseph Smith og endurreisnina?“ Kjarni málsinsHver er fylling fagnaðarerindisins?Svar við spurningunni: „Hver er fylling fagnaðarerindisins?“