Hin yfirstandandi endurreisn
Fráhvarfið mikla
Myndskreyting: Katy Dockrill
Fólk snýst gegn frelsaranum og postulum hans. Kirkjan fellur í andlega spillingu og er ekki lengur á jörðinni.
1820
Fyrsta sýnin: Guð faðirinn og Jesús Kristur birtust Joseph Smith, 14 ára.
1823
Engillinn Moróní birtist Joseph Smith og segir honum frá gulltöflunum.
1829–1830
Aronsprestdæmið og Melkísedeksprestdæmið eru endurreist.
Joseph Smith þýðir Mormónsbók (á um þremur mánuðum!) og hún er gefin út.
Kirkjan er formlega stofnuð 6. apríl árið 1830.
6 opinberir meðlimir í fyrstu; skömmu síðar 280
1835–1836
Tólfpostulasveitin er skipulögð.
Kenning og sáttmálar er gefin út.
Frelsarinn, Móse, Elías og Elía birtast í Kirtland-musterinu og endurreisa prestdæmislykla (sjá Kenning og sáttmálar 110).
Yfir 13.000 meðlimir
1 musteri
1840–1842
Skírnir fyrir dána eru kenndar opinberlega.
Líknarfélagið er stofnað.
Fyrstu musterisgjafirnar veittar í fyllingu sinni.
1869–1880
Fyrsti vísir af starfsemi Stúlknafélagsins og Piltafélagsins er skipulagður.
Hin dýrmæta perla er viðurkennd sem helgirit.
Yfir 133.000 meðlimir
1 musteri
1936
Velferðarstarf kirkjunnar á fyrstu árum hefst.
Yfir 760.000 meðlimir
7 musteri
1978
Musterishelgiathafnir boðnar öllum verðugum fullorðnum meðlimum og prestdæmisvígslur í boði fyrir alla verðuga karlmenn.
Yfir 4 milljónir meðlimir
17 musteri, þar á meðal í Sviss, Nýja-Sjálandi, Englandi og Brasilíu
1995
Fjölskyldan: Yfirlýsing til heimsins gefin út.
Yfir 9,25 milljónir meðlimir
47 musteri, dreifð um 6 heimsálfur
2012
Aldur trúboða er lækkaður úr 19 í 18 ár hjá körlum og úr 21 í 19 hjá konum.
Yfir 14,5 milljónir meðlimir
140 musteri
2018–2020
Ungmennum gefin aukin tækifæri til að þjóna í musterinu.
Dagskrá kirkjunnar á sunnudögum stytt úr 3 í 2 klukkustundir.
Yfir 16,5 milljónir meðlimir
168 musteri
2025
Endurreisnin er enn yfirstandandi! Kirkjumeðlimir eru í yfir 200 löndum og svæðum og tala yfir 700 tungumál!
Frá og með apríl 2024: 189 musteri vígð, 161 fleiri tilkynnt (samtals 350).
Yfir 17,25 milljónir meðlimir