Þema ungmenna 2025
Lít þú til hans
Skoðið þemamyndband ungmenna þessa árs og sjáið hvernig þið getið litið til Krists.
Stundum getur lífið verið yfirþyrmandi. Eða ógnvekjandi. Eða erfitt.
Á þeim stundum (og öllum öðrum stundum) getum við snúið okkur til Jesú Krists.
Hann býður okkur að líta til sín, að efast ekki né óttast.
Skoðið þemamyndband ungmenna þessa árs og hugsið um hvað þið getið gert til að líta til hans.
Kristur vill hjálpa ykkur. Hann mun leiða ykkur, veita ykkur hugarró og fylla ykkur gleði!