2025
Lít þú til Krists: Þemalag ungmenna 2025
Janúar 2024


Þema ungmenna 2025

Lít þú til Krists

Þemalag ungmenna 2025

stúlka

Drekka og aldrei þyrsta, eftir Yongsung Kim

Ljósið lýsir í myrkri.

Þegar margt hér mæðir þér á,

ei óttast þá.

Það finnst friður í þrautum.

Leiða þig mun þá frelsarinn hér.

Hann lýsir þér.

[Viðlag:]

Lít –

lít þú til Krists.

Hann mun hugga sál og himins vekja mál

Lít –

sýn honum trú,

svo ei efist þú.

Styrk hans finn hér nú.

Lít þú til Krists.

Lít þú til Krists.

Hann þín von er í þrautum.

Þegar hellist yfir heimsins fár,

hann sefar sár.

Hann mun fullvissu veita,

vernda þig ef þú ótta fyllist hér.

Hann lýsir þér.

[Viðlag]

[Brú:]

Snú þér til sonarins.

Sjá, hans ást er óskert.

Hann þér sýnir hver þú ert.

Bið þú bæn, óttinn dvín,

það bætir sál og veitir sýn.

Ljúk upp hjarta fús

[Viðlag]