Námshjálp
9. Kirtland musterið


9. Kirtland musterið

Ljósmynd
ljósmynd 9

Kirtland musterið er í Kirtland, Ohio.

Merkir atburðir: Kirtland musterið var fyrsta musterið byggt á þessum ráðstöfunartímum (K&S 88:119; 95). Í þessu musteri sá Joseph Smith himneska ríkið í sýn (K&S 137). Það var vígt 27. mars 1836 (K&S 109). Hinn 3. apríl 1836 birtist frelsarinn og meðtók musterið sem stað þar sem hann myndi opinbera fólki sínu orð sitt (K&S 110:1–10). Þar næst birtust þeim Joseph og Oliver Cowdery þeir Móse, Elías og Elía sem hver um sig veitti þeim sérstaka prestdæmislykla og mikilvægar upplýsingar (K&S 110:11–16). Þetta musteri nýttist hinum heilögu í nærri tvö ár áður en þeir urðu að flýja frá Kirtland vegna ofsókna.