7. Verslun Newel K. Whitney hlutafélagsins
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

7. Verslun Newel K. Whitney hlutafélagsins

Verslun Newels K. Whitney var mikilvægur þáttur í sögu kirkjunnar í Kirtland. Joseph og Emma Smith bjuggu hér í skamman tíma. Nokkrar mikilvægar opinberanir fengust hér. Skóli spámannanna var haldinn í versluninni frá 24. janúar 1833 þar til einhvern tíma í apríl 1833.

Merkir atburðir: Spámaðurinn Joseph meðtók opinberunina um Vísdómsorðið (K&S 89). Hann vann mikinn hluta af þýðingu Josephs Smith á Biblíunni (ÞJS) hér.