8. Heimili Johns Johnson
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

8. Heimili Johns Johnson

Heimili Johns og Alice Johnson var í Hiram, Ohio. Þetta herbergi er á annarri hæðinni.

Merkir atburðir: Spámaðurinn Joseph Smith bjó með konu sinni Emmu í þessu húsi. Joseph og Sidney Rigdon meðtóku hina dýrðlegu sýn um dýrðargráðurnar í viðurvist nokkurra annarra 16. febrúar 1832 (K&S 76). Einnig vann spámaðurinn Joseph Smith að Joseph Smith þýðingunni á Biblíunni (ÞJS) í þessu húsi. Nóttina 24. mars 1832, meðan Joseph og Emma bjuggu hér, réðst múgur fráhverfra og andmormóna á Joseph og Sidney, börðu þá grimmilega og veltu þeim upp úr tjöru og fiðri.