1. Lundurinn helgi
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

1. Lundurinn helgi

Lundinn helga er að finna í Palmyra og Manchester sveitarfélögunum í New York. Þessi trjálundur er lítið eitt vestan við þann stað, þar sem hið litla bjálkahús Smith-fjölskyldunnar stóð 1820.

Merkir atburðir: Guð faðirinn og sonur hans, Jesús Kristur, birtust spámanninum Joseph Smith í þessum lundi (JS — S 1:14–20).