3. Bjálkahús Josephs Smith eldra
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

3. Bjálkahús Josephs Smith eldra

Endurbyggt bjálkahús Josephs Smith eldra, byggt á grunni upphaflega bjálkahússins nálægt Palmyra, New York. Smith-fjölskyldan byggði upphaflega 1½ hæðar húsið úr tilhöggnum bjálkum, stuttu eftir að þau komu til Palmyra. Fjölskyldan bjó hér frá 1819 til 1825.

Merkir atburðir: Spámaðurinn Joseph Smith rannsakaði Biblíuna í þessu húsi þegar hann leitaði ákaft eftir að vita hvaða kirkja væri rétt (JS — S 1:11–13). Moróní birtist Joseph og sagði honum frá Mormónsbókartöflunum (JS — S 1:30–47).