16. Carthage-fangelsið
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

16. Carthage-fangelsið

Fangelsið í Carthage, Illinois.

Merkir atburðir: Joseph Smith og bróðir hans Hyrum riðu til Carthage 24. júní 1844. Þeim var varpað í þetta fangelsi 25. júní vegna falskra ásakana um landráð. Hinn 27. júní réðst múgur um 100 manna, sem svert höfðu andlit sín, inn í fangelsið. Bæði Joseph og Hyrum voru skotnir til bana, og John Taylor hlaut mörg sár. Þótt ótrúlegt sé sakaði Willard Richards ekki.