12. Liberty-fangelsið
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

12. Liberty-fangelsið

Fangelsið í Liberty, Missouri um 1878. Joseph Smith og fimm öðrum bræðrum var ranglega haldið föngnum innan 1.2 metra þykkra veggja frá 1. desember 1838 til 6. apríl 1839. (Sidney Rigdon var látinn laus í lok febrúar.) Þeim var haldið á neðri hæð, eða í dýflissuhluta byggingarinnar, þeir sváfu á köldu steingólfinu, stráþöktu, við litla birtu og illa varðir fyrir vetrarkuldanum.

Merkir atburðir: Spámaðurinn Joseph Smith, sem baðst fyrir vegna þúsunda Síðari daga heilagra sem voru að hrekjast frá Missouri, hlaut svar við bænum sínum, er hann skráði sem bréf til hinna útskúfuðu heilögu (K&S 121–123).