Til styrktar ungmennum, nóvember 2024 Russell M. Nelson forsetiDrottinn Jesús Kristur mun koma afturNelson forseti kennir að nú sé tíminn til að gera Jesú Krist að undirstöðu lífs síns og búa sig undir síðari komu hans. Útdráttur. Dallin H. Oaks forsetiFylgja KristiOaks forseti kennir mikilvægi þess að fylgja boðorðum Jesú Krists, með áherslu á boðorð hans um að forðast ágreining. Útdráttur. Henry B. Eyring forsetiEinföld er kenning KristsEyring forseti hvetur okkur til að kenna hina sönnu kenningu Jesú Krists á einfaldan hátt. Ástvinir okkar munu þá minnast hennar þegar erfiðleikar koma og við verðum blessuð. Útdráttur. Öldungur Neil L. AndersenSigur vonarinnarÖldungur Andersen kennir að þegar við eigum von í Kristi og setjum traust okkar á hann, munum við finna fyrir friði hans. Útdráttur. Emily Belle Freeman forsetiLifið í samræmi við forréttindi ykkarFreeman forseti hvetur konur og stúlkur í kirkjunni til að læra hvernig helgiathafnir prestdæmisins og sáttmálsloforð geri mátt Guðs mögulegan í lífi þeirra og hjálpi þeim að ná möguleikum sínum. Útdráttur. Öldungur Dale G. Renlund„Þetta er fagnaðarerindi mitt“ – „Þetta er mín kirkja“Öldungur Renlund kennir að samsetning fagnaðarerindis frelsarans og kirkju frelsarans muni veita okkur aðgang að krafti Guðs og hjálpa okkur að verða heilög. Útdráttur. Öldungur D. Todd ChristoffersonGrafa uppreisnarvopn okkarÖldungur Christofferson hvetur okkur til að grafa alla uppreisnarþætti gegn Guði í lífi okkar, hvort sem það sé að óhlýðnast borðorðum hans á virkan hátt eða hunsa vilja hans á óvirkan hátt. Útdráttur. Öldungur Patrick KearonVelkomin í kirkju gleðiÖldungur Kearon kennir um gleðina sem finna má í kirkju Jesú Krists. Útdráttur. Öldungur Ulisses SoaresSamstilla vilja okkar að hansÖldungur Soares kennir að mesta prófraun okkar sem lærisveina felist í vilja okkar til að gefa okkar gamla sjálf upp á bátinn og gefa Guði hjarta okkar og gjörvalla sál, svo að vilji hans verði okkar. Útdráttur. Öldungur Gerrit W. GongÍ heilagleika Drottins í daglegu lífiÖldungur Gong býður okkur að gera heilagleika að hluta af okkar daglega lífi, sem mun færa okkur nær Drottni og hvert öðru. Útdráttur. Systir Kristin M. YeeGleði endurlausnar okkarSystir Yee kennir að í gegnum sáttmálssamband okkar við Guð getum við fengið aðgang að hreinsandi, græðandi og endurleysandi krafti Jesú Krists. Útdráttur. Öldungur David A. BednarÁ nokkrum árumÖldungur Bednar notar dæmi um Nefítana og Lamanítana í Mormónsbók til aðvörunar gegn því að láta hroka snúa okkur frá Drottni. Útdráttur. Jeffrey R. Holland forseti„Ég er hann“Holland forseti kennir um algjöra hlýðni Krists við föður sinn og mikla elsku hans til sérhvers okkar. Útdráttur. Systir Tracy Y. BrowningLeita svara við andlegum spurningumSystir Browning kennir að Guð geti hjálpað okkur að vaxa andlega þegar við spyrjum einlægra spurninga, hlýðum boðorðum hans og setjum traust okkar á hann. Útdráttur. Öldungur Gary E. StevensonÓgleymanlegir dagarÖldungur Stevenson lítur fram til næstu tíu ára sem fordæmislauss tækifæris til að miðla heiminum gleðitíðindum fagnaðarerindis Jesú Krists. Útdráttur. Bróðir Bradley R. WilcoxÓ, ungmenni göfugs fæðingarréttarBróðir Wilcox talar til ungmenna og fjallar um spurninguna: Af hverju þurfa Síðari daga heilagir að lifa öðruvísi en aðrir? Útdráttur. Öldungur Dieter F. UchtdorfNærið ræturnar og greinarnar munu vaxaÖldungur Uchtdorf kennir að greinar vitnisburðar okkar munu vaxa er við nærum ræturnar: Trú á himneskan föður og Jesú Krist. Útdráttur. Öldungur Ronald A. Rasband„Sjá, ég er ljósið, sem þér skuluð halda á loft“Öldungur Rasband kennir um stuðning við hinn lifandi spámann með því að fylgja kenningum hans og fordæmi. Útdráttur. Öldungur Quentin L. CookHeilagar ritningar – undirstaða trúarÖldungur Cook kennir um mikilvægi ritninganna, einkum Mormónsbókar, í viðvarandi trúarumbreytingu. Útdráttur. VeggspjaldÞið þurfið ekki að bera þetta einsömul!Veggspjald með tilvitnun í Russell M. Nelson forseta um frelsarann. BoðBoð um að taka þátt í nokkru dásamlegu RáðstefnuveggfóðurVeggfóður frá aðalráðstefnu október 2024.