2024
Ógleymanlegir dagar
Nóvember 2024


Morgunhluti sunnudags

Ógleymanlegir dagar

Útdráttur

veggspjald

Hala niður PDF skjali

Á þessum tíma, frá 2024 til 2034, munum við upplifa þýðingarmikla viðburði sem leiða af sér einstæð tækifæri til að þjóna, sameinast meðlimum og vinum og kynna Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu fyrir fleira fólki en nokkru sinni fyrr. …

Í þeim tilgangi vil ég tala til ykkar um hina upprennandi kynslóð og biðja ykkur að ímynda ykkur hve spennandi næsti ógleymanlegi áratugur getur verið fyrir ykkur. …

… Fyrir ykkur persónulega mun þetta vera ógleymanlegur áratugur. Hann mun þó tvöfaldast sem slíkur ef þið vinnið ötullega að því að verða ljós fyrir heiminn og sýnið hvernig gleðitíðindin um fagnaðarerindi Jesú Krists geta auðgað og bætt, ekki aðeins líf ykkar sjálfra, heldur líka fjölskyldu ykkar, vina og fylgjenda á samfélagsmiðlum.

Þið gætuð velt fyrir ykkur hvernig á að gera þetta. …

Í fyrsta lagi, lifið eftir fagnaðarerindi Jesú Krists. …

Í öðru lagi, liðsinnið af samkennd og annist hina þurfandi. …

Í þriðja lagi, bjóðið öllum að taka á móti fagnaðarerindinu. …

Í fjórða lagi, sameinið fjölskyldur um eilífð. …

Kæru bræður og systur, kæru ungu vinir, það verða eflaust erfiðleikar á vegi okkar allra á komandi dögum. En þegar við höldum inn í komandi áratug fordæmislausra stunda, megum við þá samt miðla gleðitíðindum gegnum einfaldar athafnir með lífshætti okkar, umhyggju og bjóðandi og sameinandi viðmóti. Þegar við gerum það, mun Drottinn blessa okkur með ógleymanlegum upplifunum.