2023
Hvernig get ég verið vitni um Jesú Krist?
Janúar 2023


„Hvernig get ég verið vitni um Jesú Krist?“ Líahóna, jan 2023.

Kom, fylg mér

Matteus 2; Lúkas 2

Hvernig get ég verið vitni um Jesú Krist?

Ljósmynd
barnið Jesús í jötu

Öruggur í jötu, eftir Dan Burr

Þegar Jesús Kristur fæddist, vissu nokkrir hópar fólks að hann væri hinn fyrirheitni frelsari. Auk Maríu og Jósefs, voru þar meðal annars hirðarnir, Símeon, Anna og síðar vitringarnir. Þau báru vitni um guðleika Jesú Krists.

Fjölskylda okkar og vinir eru meðal þeirra sem mikilvægast er að miðla vitni okkar um frelsarann. „Vér tölum um Krist, vér fögnum í Kristi, vér prédikum um Krist, vér spáum um Krist og vér færum spádóma vora í letur, svo að börn vor viti, til hvaða uppsprettu þau mega leita til fyrirgefningar synda sinna“ (2. Nefí 25:26).

Verkefni

Lesið um það hvernig þessi vitni brugðust við þegar þau sáu Jesú Krist í fyrsta sinn. Íhugið síðan að gefa fjölskyldu ykkar eða vinum vitnisburð ykkar, eða að skrá vitnisburð ykkar í dagbókina ykkar.

Ljósmynd
hirðar

Hirðar

Lúkas 2:15–18

Fæðing Jesú, eftir Brian Call

Ljósmynd
Símeon

Símeon

Lúkas 2:25–33

Símeon og Kristur © Lars Justinen / Leyfisskylt frá Goodsalt.com

Ljósmynd
Anna

Anna

Lúkas 2:36‒38

Anna, eftir James L. Johnson

Ljósmynd
Vitringar

Vitringar

Matteus 2:11

Minerva Teichert (1888–1976), Vitringarnir þrír, 1937, olía á striga, 60 x 45 tommur, Brigham Young University Museum of Art, 1943