Til styrktar ungmennum, september 2025 Tamara W RuniaHvað gerir ykkar kirkju öðruvísi?Systir Runia kynnir þetta tölublað tímaritsins og nokkur þemu þess. D. Todd ChristoffersonBlessanir valds og kraftar prestdæmisinsKynnið ykkur hvernig prestdæmi Guðs hefur verið endurreist á okkar tíma, öllum börnum Guðs til blessunar. Brynn WenglerJesús Kristur er líka fyrir góðu daganaHér eru nokkrar hugmyndir til að einblína á frelsarann, jafnvel þótt hlutirnir gangi vel. Frá ungmennumLinnaea E.Streita, andinn og ritningarnarStúlka sem flytur mikið milli staða talar um það hvernig hún hafi lært að meta ritningarnám. Frá ungmennumAnicet P.Dauðinn er ekki endalokinPiltur ræðir hvernig hann og fjölskylda hans voru áfram sterk í trú sinni eftir að móðir hans fékk heilablóðfall. Frá ungmennumEru M.RáðstefnuhuggunStúlka sem var beðin að flytja ræðu á stikuráðstefnu, finnur huggun í aðalráðstefnuræðu. Eric D. SniderDeila gleðinni í KenýaRobert L. frá Kenía fann fagnaðarerindið og varð að deila því með öllum sem hann þekkti. Kom, fylg mérEric D. SniderDuldir fjársjóðirSjáið hvað meira þið getið lært af því að kafa aðeins dýpra í Kenningu og sáttmála. TengjastTengjast … Danic L. frá MalasíuStutt kynning og vitnisburður frá Danic L., pilti frá Malasíu. Sara R.Hún vissi ekki að ég þarfnaðist þessStúlka frá Gvatemala, sem átti í erfiðleikum, fór í trúarskólann og hlaut staðfestingu á því að himneskur faðir væri hennar minnugur. David A. Edwards og Eric B. MurdockTákn síðari komunnar: Engin ástæða til að óttastTáknin um síðari komu Krists geta hljómað skelfilega, en lærisveinar hans hafa góðar ástæður til að óttast ekki. Janae Castillo, Jessica Zoey Strong og Brynn WenglerJesús Kristur er það besta sem enn er í vændumÞið getið fundið gleði í frelsaranum, þrátt fyrir persónulega og heimslæga erfiðleika fyrir síðari komu Jesú Krists. Madelyn Maxfield og Cam KendellÁtök á tjaldsvæðiMyndasaga um tvö systkini sem þurfa að læra að lynda saman. Eric B. MurdockFjölskylduyfirlýsingin og þiðFjölskylduyfirlýsingin verður 30 ára í þessum mánuði. Sjáið hvernig hún getur blessað fjölskyldu ykkar í dag. SkemmtistundSkemmtilegar teiknimyndasögur og verkefni, þar á meðal teikniverkefni, þrautir og sjónrænt púsluspil. Rebeca C.Hvað ef ég á erfitt með að eignast vini?Rebeca C. miðlar sögu um að líta til Krists þegar hún flutti í nýjan skóla. VeggspjaldHann er vinur minnVeggspjald með hvetjandi tilvitnun í öldung Buckner. Sjá lengra en sem nemur baráttu okkarMynd af Jesú Kristi með innblásinni tilvitnun í öldung Andersen. Spurningar og svör Spurningar og svör„Góðir vinir mínir eru að velja hluti sem mér líður ekki vel með. Hvað á ég að gera?Góðir vinir mínir eru að velja hluti sem mér líður ekki vel með. Hvað á ég að gera? Kjarni málsinsHvað er Síon?Svar við spurningunni: „Hvað er Síon?“