Skemmtistund
Myndskreyting: David Klug
Byggja með ör
Hinir fyrstu heilögu lögðu hart að sér við að byggja Kirtland-musterið. Gerið Kirtland-musterið hér með því að draga línur í hnitakerfið samkvæmt leiðbeiningum. (Örvarnar sýna í hvaða átt þið ættuð að draga og tölurnar eru hversu marga reiti á að fara.)
Vísbendingar vísdóms
Vísdómsorðið í Kenningu og sáttmálum 89 segir að „sterkir drykkir“ og „heitir drykkir“ séu ekki „ætlaðir … maga“ (vers 7, 9). Spámenn hafa útskýrt að „sterkir drykkir“ vísi til áfengis og „heitir drykkir“ vísi sérstaklega til kaffis og te (heitt eða kalt), en ekki til annarra drykkja sem eru heitir.
Byggt á vísbendingunum, ákveðið hvaða glas hefur safa, hvaða glas inniheldur mjólk og hvaða glös þið ættuð að forðast: tvö með „sterkum drykkjum“ og eitt með „heitum drykk“ (kaffi eða te).
Vísbendingar:
-
Lægsta glasið og hæsta glasið halda ekki safa.
-
Bollinn með handfanginu er fylltur „heitum drykk“.
-
Safi og mjólk eru hvort um sig við hliðina á „sterkum drykk“.
-
Safi er við hliðina á „heitum drykk“ en mjólk er það ekki.
Byggja þraut
Í Kenningu og sáttmálum 94, býður Drottinn hinum heilögu að hefja „undirbúning að grundvöllun borgarinnar,“ eftir „þeirri fyrirmynd, sem ég hef gefið yður“ (vers 1–2).
Hver er rétti kubburinn fyrir þessa undirstöðu?
A.
B.
C.
D.
E.
F.
Myndasögur
Heyrðu, Jonah! Gjörðu svo vel! Okkar sérréttur dagsins er fiskur!
Ó … Nei takk! Ég er á fisklausa megrunarkúrnum í smá tíma!
Ryan Stoker
Svör
Vísbendingar vísdóms: A. mjólk, B. sterkur drykkur, C. heitur drykkur, D. safi, E. sterkur drykkur
Byggja þraut: F.