Til styrktar ungmennum
Hvað er Síon?
Til styrktar ungmennum, september 2025


Kjarni málsins

Hvað er Síon?

ungmenni með regnhlífar

Í ritningunum getur orðið Síon þýtt:

Þótt meðlimir kirkjunnar í dag safnist ekki saman á einum miðlægum stað, þá tökum við „þátt í því mikla verki að stofna Síon til undirbúnings endurkomu Drottins.“ Leiðtogar okkar hafa kennt okkur að stofna Síon og efla kirkjuna hvar sem við búum. Þetta gerum við að hluta með því að reyna að lifa eins og „Síonarfólk“ lifir. Í HDP Móse 7:18 lærum við til að mynda:

  • „Hugur [þeirra] og hjarta voru eitt.“

  • Þau lifa í réttlæti.

  • Það er „enginn fátækur meðal“ þeirra.