Skemmtistund
Myndskreyting: Dave Klüg
Kóðuð litun
Himneskur faðir heyrir og svarar bænum ykkar. Litið eftir númerum samkvæmt kóðanum hér að neðan, til að sýna myndina.
Tónlistarstærðfræði
Drottinn elskar „söng hjartans“ (Kenning og sáttmálar 25:__). Finnið númer versins fyrir þetta ritningarvers með því að finna út hvað táknin tákna í stærðfræðiþrautinni og leysið svo síðustu jöfnuna.
Stærðfræðiþraut:
Lokajafna:
„Leitið“ hins betra
Kenning og sáttmálar 25:10 býður okkur að „leggja til hliðar það, sem þessa heims er, og leita þess, sem betra er“. Leitið að (og finnið) þessar fimm mismunandi myndir af frelsaranum í þessari útgáfu tímaritsins.
Blaðsíðunúmer:
1.
2.
3.
4.
5.
Myndasögur
Þú hafðir líklega rétt fyrir þér. Þú getur ekki sett sykur í stað salts.
Val Chadwick Bagley
Dálítið af ediki, lauk, sítrónusafa og ögn af svörtum pipar! Já, takk! Skeið af lyfinu hennar ömmu mun hressa þig við!
Ööö … veistu hvað? Ég ætla bara að vera áfram veikur.
Ryan Stoker
Svör
Tónlistarstærðfræði: Vers: 12. (Saxófónn: 2, Sílófónn: 4, Tromma: 6, Gítar: 8.) Leitið hins betra: Bls. 3, 10, 27, 31 og baksíða