Til styrktar ungmennum, mars 2025 Velkomin í þessa útgáfuEmily Belle Freeman forsetiHjálp fyrir erfiðu daganaFreeman forseti býður lesendur velkomna í þetta blað. Öldungur Neil L. AndersenHimneskur faðir þráir að tala við ykkurTrúið því að himneskur faðir er að tala til ykkar. Hann er til staðar og elskar ykkur meira en orð fá lýst. David DicksonÍs, vinátta og náungakærleikurEinfalt góðverk vinar fór langt með að hjálpa stúlku sem tókst á við erfiðar fjölskylduaðstæður. Jessica Zoey StrongÞegar þið upplifið vonbrigðiGrein fyrir ungmenni um að sigrast á vonbrigðum með hjálp frelsarans. Frá ungmennumViktoria E.Frelsarinn hjálpaði mér að breytastFólk sagði stúlku einni að hún virtist stöðugt reið, svo hún sneri sér til Guðs í bæn. Frá ungmennumEmma Y.Það verður allt í lagi með migStúlka verður kvíðin við að taka þátt í kirkjustarfi og trúarskóla, en ritningarvers í Kenningu og sáttmálum hjálpar henni að finna huggun. Eric B. MurdockÁ ferð með andanumHimneskur faðir þráir að tala við ykkur. Hér eru leiðir til að halda þeim samskiptum gangandi. Kate Stewart og Simona LoveSlæmur dagur snérist til betri vegarMyndasaga um stúlku sem á erfiðan dag og hvernig hann snérist til betri vegar. Kate StewartEldur. Hnífar. Dans. Og fagnaðarerindið.Eldhnífadansinn frá Samóa tengist fagnaðarerindi Jesú Krists fyrir ungmenni á Havaí, Bandaríkjunum. Brynn WenglerLeyndarmálið að því að mistakast aldrei afturLærið fjórar leiðir til að breyta sjónarhorni ykkar á mistökum. Eric D. SniderSigrast á bænarhindrunumHér eru hugmyndir til að sigrast á þremur algengum atriðum sem koma í veg fyrir bænir. Tengjast … Maju C. frá SlóveníuStutt kynning og vitnisburður frá Maju C., stúlku frá Slóveníu. Kom, fylg mérEric D. Snider og David A. EdwardsFaldir fjársjóðirFáið innsýn í Kenningu og sáttmála 18–28. SkemmtistundSkemmtilegar teiknimyndasögur og verkefni, þar á meðal að lita eftir númerum, stærðfræðiþraut og ratleikur. Jalil T.Hvar getið þið fundið styrk þegar þið finnið fyrir höfnun?Jalil T. frá Nýju-Kaledóníu segir sögu um að líta til frelsarans á tímum höfnunar. VeggspjaldHann er fordæmi mittVeggspjald sem hvetur ykkur til að líta til Krists þegar þið upplifið höfnun. Eins og hann myndi geraHvetjandi mynd af frelsaranum með tilvitnun í öldung Gong. Spurningar og svör Spurningar og svörHvernig get ég enn haldið í vonina og búið mig undir framtíðarfjölskyldu mína þegar heimurinn er svo letjandi?Svör við spurningunni: „Hvernig get ég enn haldið í vonina og búið mig undir framtíðarfjölskyldu mína þegar heimurinn er svo letjandi?“ Kjarni málsinsHvernig lifum við í þessum heimi og „[leggjum] til hliðar það, sem þessa heims er“?Svar við spurningunni: Hvernig lifum við í þessum heimi og „[leggjum] til hliðar það, sem þessa heims er“?