Slæmur dagur snérist til betri vegar
Ó, nei! Ég svaf yfir mig og á að fara í stórt próf í dag!
Hey! Hey! Mig vantar far í skólann!
Komdu þá!
Í alvöru?
Í dag hefur verið VERSTI dagur allra og það er ekki einu sinni komið hádegi!
Síðast þegar ég átti svona dag, fór ég með bæn. Vandamálin hurfu ekki, en mér leið mun betur.
Himneski faðir, viltu hjálpa mér? Vinsamlegast breyttu þessum degi til batnaðar.
Camila! Geturðu komið heim til mín? Ég þarfnast þess að þú kennir mér að mála fyrir skólaverkefnið mitt! Ég á meira að segja ís.
Já, Emi, ég hefði gaman að því.
Ég býst við að þessi dagur hafi ekki reynst svo slæmur eftir allt saman.