Til styrktar ungmennum
Hvernig er að vera í kór á aðalráðstefnu?
Til styrktar ungmennum, maí 2025


Hvernig er að vera í kór á aðalráðstefnu?

Að syngja frammi fyrir öllum heiminum, er ekkert tiltökumál fyrir þessi frábæru ungmenni!

ungmenni

Frá vinstri til hægri: Grant, Lindy, Emiko og Josh

„Orð geta snert huga okkar og hjörtu, en ég held að tónlist geti haft bein áhrif á sálina.“

Lindy M.

„Gjöfinni að geta sungið á ekki að halda fyrir sig sjálfan. Henni á að miðla sem vitnisburði.“

Emiko A.

„Allir í kórnum voru svo sameinaðir. Við tengdum í raun hjörtu okkar saman sem eitt.“

Grant C.

„Tónlist sem hefur Jesú Krist að þungamiðju, hefur mjög svo mótað líf mitt og ég veit að á aðalráðstefnu getum við líka miðlað fólki um allan heim þeirri elsku.“

Josh H.