Nefí hefur unun af hreinskilni — Spádómar Jesaja verða augljósir á síðustu dögum — Gyðingar munu snúa aftur frá Babýlon, krossfesta Messías, þeim verður tvístrað og þeir fá hirtingu — Þeir verða endurreistir þegar þeir trúa á Messías — Hann kemur fyrst sex hundruð árum eftir að Lehí yfirgaf Jerúsalem — Nefítar halda lögmál Móse og trúa á Krist, sem er hinn heilagi Ísraels. Um 559–545 f.Kr.