Nefí sér í sýn kirkju djöfulsins rísa meðal Þjóðanna, fund og landnám Ameríku, missi margra skýrra og dýrmætra hluta úr Biblíunni, þar af leiðandi fráhvarf Þjóðanna, endurreisn fagnaðarerindisins, komu síðari daga helgirits og uppbyggingu Síonar. Um 600–592 f.Kr.