Ammon finnur land Lehí-Nefís, þar sem Limí er konungur — Þegnar Limís eru í ánauð hjá Lamanítum — Limí segir sögu þeirra — Spámaður (Abinadí) hafði borið vitni um að Kristur væri Guð og faðir alls og allra — Þeir sem sá sora munu uppskera hismi hans í hvirfilvindi, og þeir sem setja traust sitt á Drottin munu frelsast. Um 121 f.Kr.