Nefí, sonur Helamans, hverfur burt úr landinu og sonur hans, Nefí, sér um heimildaskrárnar — Þótt tákn og undur gerist, ráðgera hinir ranglátu að drepa hina réttlátu — Nótt fæðingar Krists rennur upp — Táknið gefið og ný stjarna rís — Lygar og blekkingar aukast og Gadíanton ræningjarnir drepa marga. Um 1–4 e.Kr.